Þræðir
Kertastjakinn er unnin úr stáli, snæri og ónýtum gallabuxum úr fatasöfnun Rauða krossins á Íslandi. Textíllinn er snúinn saman með snærinu og liðast utan um stálhólka sem sitja lausir í honum þannig að auðvelt er að gera við eða endurnýta efnin síðar meir.
Stærð: 23 x 14 x 11 cm
Lýsing: Ryðfrítt stál, ónýtar gallabuxur og snæri frá fatasöfnun Rauða krossins á Íslandi.
Til sölu í / available at
HAKK gallery
Óðinsgötu 1 , 101 Reykjavík
hakkgallery.is
Design Flétta
Year 2025
Photography Marino Thorlacius
Exhibitions
2025 Stjakar, HAKK gallery